Simmalundur, Ólafsfjörður

 • Tegund:
  Sumarhús
 • Stærð:
  29
 • Fasteignamat:
  2.440.000
 • Brunabótamat:
  5.970.000
 • Áhvílandi:
  0
 • Herbergi:
  1
 • Svefnherbergi:
  1
 • Baðherbergi:
  1
 • Stofur:
  1
 • Þvottahús:
 • Bílskúr:
  nei

Verð: 3.000.000 kr

Simmalundur, Ólafsfjörður

Holt eignarmiðlun S:464-7800 kynnir í einkasölu Simmalund sumarhús þá Ólafsfirði

 

Um er að ræða sumarhús á fallegum stað innaf Ólafsfirði í landi Káfsár. U.þ.b 7 km frá bænum.  Húsið er gamalt og þarfnast viðhalds bæði að innan og utan. Gott tækifæri fyrir laghenta til að koma sér bústað á mjög góðu verði.

Heildarstærð er 29,3 fm og væntanlega hægt að byggja við húsið á auðveldan máta, eignin skiptist þannig að inngengt er í stofu/eldhúskrók og innaf því er lítið herbergi og baðherbergi með klósetti og vask.

Húsið er á leigulóð með 12 v rafmagn. Sólarsella og vindmilla. Kalt vatn

Einnig er mögulega hægt að leigja  húsið út til ferðamanna  eftir uppgerð og þegar það er ekki í notkun til dæmis viku og viku.Allar nánari upplýsingar veitir starfsfólk Holt Eignamiðlunar á skrifstofu í síma 464-7800 eða með tölvupósti: daniel@holtfasteign.is. 

Utan opnunartíma má ná í Daníel í síma 660-2951

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamat - 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).

2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.

3. Lántökugjald lánastofnunar er almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).

4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Skoðunarskylda: 

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Holt Eignamiðlun því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir. 

 
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd