Verðskrá

Gildir frá 1 nóvember 2017

1. Eftir farandi verðskrá er leiðbeinandi fyrir fyrir þjónustu og gildir nema um annað hafi verið samið
2. Þóknunarfjárhæðir kynntar í % í gjaldskránni eru tilgreindar án virðisaukaskatts sem í dag er 24%

1. Einkasala fasteigna og skráðra skipa 1,9 %
2. Almenn sala fasteigna og skráðra skipa 2,20 %
3. Þjónustu- og umsýslugjald kaupanda vegna lögbundinar hagsmunagæslu ofl. kr. 40.484 eða kr 50.200 með virðisauka
4. Lágmarkssöluþóknun kr. 240.000.- kr 297.600.- með virðisaukaskatti

Verðmat

1. Skriflegt verðmat á íbúðarhúsnæði á Akureyri og í nágrenni kr. 25.000 eða kr 31.000.- með virðisauka
2. Skriflegt verðmat á atvinnuhúsnæði kr. 35.000 eða kr 43.400.- með virðisauka
3. Verðmat jarða fer eftir samningum þar um og miðast við umfangi varðmats